4. Málefnahópur um framtíðarvinnumarkaðinn

Um hópinn

  • Formaður: Karl Rúnar Þórsson
  • Starfsmaður: Fríða Rós Valdimarsdóttir

 

Dagskrá 

MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER:

15:00                  Málefnastarf hefst.

15:00–15:15        Formaður býður fólk velkomið

15:15–17:30         Erindi:

    1. Tómas Bjarnason, sviðsstjóri hjá Gallup: Fræðsla, sí- og endurmenntun á Íslandi – hvað vitum við, hvað vitum við ekki?
    2. Henný Hinz, hagfræðingur: Réttlát umskipti fyrir launafólk

17:30-19:00        Umræður og stefnuvinna.

 

FIMMTUDAGURINN 3. OKTÓBER

10:00                 Málefnastarf hefst.

10:00 – 11:00     Erindi:

    1. Guðfinna Harðardóttir framkvæmdastjóri Starfsmenntar: Er takturinn í lagi? Um sí- og endurmenntun á vettvangi Starfsmennta.
    2. Jóhanna Þórdórsdóttir fræðslustjóri Sameykis: Mikilvægi ævimenntunar á vinnustöðum - Samvinnuverkefni stéttarfélaga og atvinnurekenda.

11:00-12:00       Umræður, stefnuvinna og ályktanir

12:00-13:00       Hádegisverður

13:00-15:00       Málefnastarf heldur áfram, ályktanir og stefnuvinna.

15:00                 Málefnastarfi lýkur

 

Skjöl