Málefnahópar

1. Málefnahópur um kjaramál (Starfskjaranefnd)

Fjallar um efnahags- og skattamál, endurmat á störfum kvenna, styttingu vinnuvikunnar, lífeyrismál og almennatryggingar.

Meira

2. Málefnahópur um velferðarmál (Allsherjarnefnd)

Fjallar um heilbrigðismál, húsnæðismál, almannaþjónustu, starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu

Meira

3. Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð

 Fjallar um fjölskylduvænna samfélag, kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og fólk af erlendum uppruna og fjölbreytileika á vinnumarkaði

 

Meira

4. Málefnahópur um framtíðarvinnumarkaðinn

Fjallar um menntamál, umhverfis- og loftslagsmál og atvinnumál

 

 

Meira